glóa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsglóa
Tíð persóna
Nútíð ég glói
þú glóir
hann glóir
við glóum
þið glóið
þeir glóa
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég glóði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   glóað/ glóð
Viðtengingarháttur ég glói
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   glóðu
Allar aðrar sagnbeygingar: glóa/sagnbeyging

Sagnorð

glóa; veik beyging

[1] ljóma
Orðsifjafræði
norræna
Sjá einnig, samanber
glóandi
ekki er allt gull sem glóir
Dæmi
[1] „Núningur við loftið verður til þess að steinninn hitnar og fer jafnvel að glóa og brenna.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju kemur stjörnuhrap?)

Þýðingar