getnaðarlimur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „getnaðarlimur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall getnaðarlimur getnaðarlimurinn getnaðarlimir getnaðarlimirnir
Þolfall getnaðarlim getnaðarliminn getnaðarlimi getnaðarlimina
Þágufall getnaðarlim getnaðarlimnum getnaðarlimum getnaðarlimunum
Eignarfall getnaðarlimar getnaðarlimarins getnaðarlima getnaðarlimanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

getnaðarlimur (karlkyn); sterk beyging

[1] líffærafræði: (fræðiheiti: penis) Getnaðarlimur (limur), typpi eða reður ásamt pung eru ytri getnaðarfæri karlkynsins. Auk þess að vera æxlunarfæri þjónar reðurinn þeim tilgangi að losa líkaman við þvag hjá spendýrum. Reðurinn er samstæður sníp kvenkynsins, en þau þróast bæði úr sömu fósturstofnfrumum.
Samheiti
[1] vingull

Þýðingar

Tilvísun

Getnaðarlimur er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Er typpið vöðvi? >>>