frumukjarni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frumukjarni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frumukjarni frumukjarninn frumukjarnar frumukjarnarnir
Þolfall frumukjarna frumukjarnann frumukjarna frumukjarnana
Þágufall frumukjarna frumukjarnanum frumukjörnum frumukjörnunum
Eignarfall frumukjarna frumukjarnans frumukjarna frumukjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frumukjarni (karlkyn); veik beyging

[1] Frumukjarni er það frumulíffæri sem geymir erfðaefni heilkjörnunga og stjórnar úrvinnslu erfðaupplýsinga.
Orðsifjafræði
frumu- og kjarni

Þýðingar

Tilvísun

Frumukjarni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frumukjarni