frumdýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frumdýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frumdýr frumdýrið frumdýr frumdýrin
Þolfall frumdýr frumdýrið frumdýr frumdýrin
Þágufall frumdýri frumdýrinu frumdýrum frumdýrunum
Eignarfall frumdýrs frumdýrsins frumdýra frumdýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frumdýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Frumdýr eru lífverur sem líkjast dýrum að lifnaðarháttum, eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað.
Andheiti
[1] vefdýr
Yfirheiti
[1] dýr
Undirheiti
[1] bifdýr, gródýr, slímdýr, svipudýr

Þýðingar

Tilvísun

Frumdýr er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn495944