frón

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Frón

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frón“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frón frónið frón frónin
Þolfall frón frónið frón frónin
Þágufall fróni fróninu frónum frónunum
Eignarfall fróns frónsins fróna frónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frón (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skáldamál, fornt: land, jörð
Framburður
IPA: [frouːn]
Samheiti
[1] land
Afleiddar merkingar
[1] frónband

Þýðingar

Tilvísun

Frón er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frón