foreldri

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „foreldri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall foreldri foreldrið foreldri foreldrin
Þolfall foreldri foreldrið foreldri foreldrin
Þágufall foreldri foreldrinu foreldrum foreldrunum
Eignarfall foreldris foreldrisins foreldra foreldranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

foreldri (hvorugkyn); sterk beyging

[1] faðir eða móðir
[2] fornt: ætterni
Aðrar stafsetningar
[1] forellri
Afleiddar merkingar
[1] foreldrar

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „foreldri