flóðhestur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „flóðhestur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flóðhestur flóðhesturinn flóðhestar flóðhestarnir
Þolfall flóðhest flóðhestinn flóðhesta flóðhestana
Þágufall flóðhesti flóðhestinum flóðhestum flóðhestunum
Eignarfall flóðhests flóðhestsins flóðhesta flóðhestanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Flóðhestar

Nafnorð

flóðhestur (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr (fræðiheiti: Hippopotamus amphibius)
Orðsifjafræði
flóð og hestur
Dæmi
[1] „Það er rétt að flóðhestar (Hippopotamus amphibius) eru stórhættuleg dýr og valda fleiri dauðsföllum í Afríku en nokkur önnur spendýr.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Eru flóðhestar hættulegir?)

Þýðingar

Tilvísun

Flóðhestur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn426141
Vísindavefurinn: „Geta flóðhestar lifað á Íslandi? >>>