fjörudoppa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjörudoppa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjörudoppa fjörudoppan fjörudoppur fjörudoppurnar
Þolfall fjörudoppu fjörudoppuna fjörudoppur fjörudoppurnar
Þágufall fjörudoppu fjörudoppunni fjörudoppum fjörudoppunum
Eignarfall fjörudoppu fjörudoppunnar fjörudoppa fjörudoppanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Fjörudoppa að koma út úr skel sinni.

Nafnorð

fjörudoppa (kvenkyn); veik beyging

[1] lindýr, (fræðiheiti: Littorina littorea), sæsnigill af fjörudoppuætt.
Yfirheiti
lindýr

Þýðingar

Tilvísun

Fjörudoppa er grein sem finna má á Wikipediu.