fjölmiðlasaga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjölmiðlasaga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjölmiðlasaga fjölmiðlasagan fjölmiðlasögur fjölmiðlasögurnar
Þolfall fjölmiðlasögu fjölmiðlasöguna fjölmiðlasögur fjölmiðlasögurnar
Þágufall fjölmiðlasögu fjölmiðlasögunni fjölmiðlasögum fjölmiðlasögunum
Eignarfall fjölmiðlasögu fjölmiðlasögunnar fjölmiðlasagna fjölmiðlasagnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjölmiðlasaga (kvenkyn); veik beyging

[1]
Orðsifjafræði
fjölmiðla- og saga
Dæmi
[1] „Það samstarf brýtur blað í fjölmiðlasögunni því þarna tókst að fá fjölmiðla, sem eru vanir að vera í harðri samkeppni, að starfa saman.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Spegillinn. 25. okt. 2010)

Þýðingar

Tilvísun

Fjölmiðlasaga er grein sem finna má á Wikipediu.