farlama

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá farlama/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) farlama
(kvenkyn) farlama
(hvorugkyn) farlama
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) farlama
(kvenkyn) farlama
(hvorugkyn) farlama

Lýsingarorð

farlama (óbeygjanlegt)

[1] bæklaður
Framburður
IPA: [far.la.ma]
Dæmi
[1] „Ef þú verður farlama, hvort sem það verður fyrr eða síðar, skal ég ala önn fyrir þér upp frá þessu.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Hækkandi stjarna, eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „farlama