föðurlandssvikari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „föðurlandssvikari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall föðurlandssvikari föðurlandssvikarinn föðurlandssvikarar föðurlandssvikararnir
Þolfall föðurlandssvikara föðurlandssvikarann föðurlandssvikara föðurlandssvikarana
Þágufall föðurlandssvikara föðurlandssvikaranum föðurlandssvikurum föðurlandssvikurunum
Eignarfall föðurlandssvikara föðurlandssvikarans föðurlandssvikara föðurlandssvikaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

föðurlandssvikari (karlkyn); veik beyging

[1] Föðurlandssvikari er sá sem svíkur föðurland sitt með annarra landa eða sína eigin persónulegu hagsmuni í húfi.
Orðsifjafræði
föðurlands- og svikari
Samheiti
[1] landráðamaður

Þýðingar

Tilvísun

Föðurlandssvikari er grein sem finna má á Wikipediu.