fálmari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fálmari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fálmari fálmarinn fálmarar fálmararnir
Þolfall fálmara fálmarann fálmara fálmarana
Þágufall fálmara fálmaranum fálmurum fálmurunum
Eignarfall fálmara fálmarans fálmara fálmaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fálmari (karlkyn); veik beyging

[1] í dýrafræði: þreifari
Samheiti
[1] þreifari, þreifiangi

Þýðingar

Tilvísun

Fálmari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fálmari