eldspýta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eldspýta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eldspýta eldspýtan eldspýtur eldspýturnar
Þolfall eldspýtu eldspýtuna eldspýtur eldspýturnar
Þágufall eldspýtu eldspýtunni eldspýtum eldspýtunum
Eignarfall eldspýtu eldspýtunnar eldspýtna eldspýtnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Eldspýta

Nafnorð

eldspýta (kvenkyn); veik beyging

[1] eldfæri, lítil viðarspýta með eldfimu efni á öðrum endanum sem er notuð til að kveikja eld.
Orðsifjafræði
eld- og spýta
Afleiddar merkingar
[1] eldspýtnastokkur
Sjá einnig, samanber
[1] kveikjari

Þýðingar

Tilvísun

Eldspýta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eldspýta