eitur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eitur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eitur eitrið eitur eitrin
Þolfall eitur eitrið eitur eitrin
Þágufall eitri eitrinu eitrum eitrunum
Eignarfall eiturs eitursins eitra eitranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eitur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
norræna eitr, færeyska eitur, nútímanorska eiter, sænska etter, danska edder, forn-enska attor
Sjá einnig, samanber
byrla einhverjum eitur: að eitra
eiturlyf, eiturnaðra, eitursveppur

Þýðingar

Tilvísun

Eitur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eitur