dóttursonur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dóttursonur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dóttursonur dóttursonurinn dóttursynir dóttursynirnir
Þolfall dótturson dóttursoninn dóttursyni dóttursynina
Þágufall dóttursyni dóttursyninum dóttursonum dóttursonunum
Eignarfall dóttursonar dóttursonarins dóttursona dóttursonanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dóttursonur (karlkyn); sterk beyging

[1] sonur dóttur
Andheiti
[1] dótturdóttir
Yfirheiti
[1] barnabarn
Sjá einnig, samanber
sonarsonur, sonardóttir

Þýðingar

Tilvísun

Dóttursonur er grein sem finna má á Wikipediu.