bragð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bragð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bragð bragðið brögð brögðin
Þolfall bragð bragðið brögð brögðin
Þágufall bragði bragðinu brögðum brögðunum
Eignarfall bragðs bragðsins bragða bragðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bragð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] úrræði
[2] smekkur
Dæmi
[2] „Horfðu með augunum, Hlustaðu með eyrunum, Finndu bragð með munninum. Finndu lykt með nefinu. Snertu með húðinni. Svo kemur hugsunin, á efitr, og þá veistu að þú þekkir sannleikann.“ (Krúnuleikar, George R.R. MartinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Krúnuleikar, George R.R. Martin: [bls. 562 ])

Þýðingar

Tilvísun

Bragð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bragð