blettatígur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blettatígur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blettatígur blettatígurinn blettatígrar blettatígrarnir
Þolfall blettatígur blettatígurinn blettatígra blettatígrana
Þágufall blettatígri blettatígrinum blettatígrum blettatígrunum
Eignarfall blettatígurs blettatígursins blettatígra blettatígranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Blettatígrar
[1] Blettatígur

Nafnorð

blettatígur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr (rándýr) af kattaætt (fræðiheiti: Acinonyx jubatus)


Dæmi
„Blettatígurinn er sprettharðastur allra landdýra.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Getið þið sagt mér allt um blettatígur?)

Þýðingar

Tilvísun

Blettatígur er grein sem finna má á Wikipediu.