blöðruselur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blöðruselur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blöðruselur blöðruselurinn blöðruselir blöðruselirnir
Þolfall blöðrusel blöðruselinn blöðruseli blöðruselina
Þágufall blöðrusel blöðruselnum blöðruselum blöðruselunum
Eignarfall blöðrusels blöðruselsins blöðrusela blöðruselanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blöðruselur (karlkyn); sterk beyging

[1] selur (fræðiheiti: Cystophora cristata)

Þýðingar

Tilvísun

Blöðruselur er grein sem finna má á Wikipediu.