búrhvalur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „búrhvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall búrhvalur búrhvalurinn búrhvalir búrhvalirnir
Þolfall búrhval búrhvalinn búrhvali búrhvalina
Þágufall búrhval búrhvalnum búrhvölum búrhvölunum
Eignarfall búrhvals búrhvalsins búrhvala búrhvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

búrhvalur (karlkyn) sterk beyging

[1] hvalur (fræðiheiti: Physeter macrocephalus)
Yfirheiti
[1] hvalur, tannhvalur
Dæmi
[1] „40 tonna búrhval rak á land á Borgarhafnarfjöru þann 29. desember síðastliðinn.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Risastóran búrhval rak á land)

Þýðingar

Tilvísun

Búrhvalur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „búrhvalur