andspyrnuhreyfing

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Fallbeyging orðsins „andspyrnuhreyfing“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andspyrnuhreyfing andspyrnuhreyfingin andspyrnuhreyfingar andspyrnuhreyfingarnar
Þolfall andspyrnuhreyfingu andspyrnuhreyfinguna andspyrnuhreyfingar andspyrnuhreyfingarnar
Þágufall andspyrnuhreyfingu andspyrnuhreyfingunni andspyrnuhreyfingum andspyrnuhreyfingunum
Eignarfall andspyrnuhreyfingar andspyrnuhreyfingarinnar andspyrnuhreyfinga andspyrnuhreyfinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andspyrnuhreyfing (kvenkyn);

[1] vopnuð hreyfing borgar sem veitir andspyrnu gegn hernámi, innrás eða ríkjandi stjórnvöldum
Orðsifjafræði
andspyrnu- hreyfing
Sjá einnig, samanber
skæruliðasamtök

Þýðingar

Tilvísun

Andspyrnuhreyfing er grein sem finna má á Wikipediu.