afgreiðsla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „afgreiðsla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afgreiðsla afgreiðslan afgreiðslur afgreiðslurnar
Þolfall afgreiðslu afgreiðsluna afgreiðslur afgreiðslurnar
Þágufall afgreiðslu afgreiðslunni afgreiðslum afgreiðslunum
Eignarfall afgreiðslu afgreiðslunnar afgreiðslna afgreiðslnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afgreiðsla (kvenkyn); veik beyging

[1] það að afgreiða eða vera afgreiddur
[2] afgreiðslustaður
Afleiddar merkingar
[2] póstafgreiðsla, bensínafgreiðsla


Þýðingar

Tilvísun

Afgreiðsla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „afgreiðsla