Viðauki:Forsetningar í íslensku

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

<<< Til baka á efnisyfirlit

Forsetningar í íslensku[breyta]

Forsetningar sem stýra þolfalli[breyta]

forsetning dæmi mynd
fyrir aftan Kötturinn er fyrir aftan ísskápinn
fyrir framan — Kötturinn er fyrir framan skápinn
fyrir neðan Kjallarann er fyrir neðan stofuna.
fyrir ofan Lampinn er fyrir ofan köttinn
gegnum Fuglinn flýgur í gegnum loftið
kringum — Kötturinn gengur í kringum ísskápinn
um — Kötturinn fer út um gluggann
umfram
umhverfis

Forsetningar sem stýra þolfalli eða þágufalli[breyta]

forsetning dæmi - þolfall (hreyfing) mynd dæmi - þágufall (kyrrstaða) mynd
á — Mér finnst gaman að ganga á fjöll. Myndin er á veggnum
í — Hann hjólar í háskólann. — Kötturinn er í kassanum.
fyrir — Kötturinn fer út fyrir dyrnar. Tjöldin eru fyrir glugganum.
undir — Kötturinn fer undir borðið. — Kötturinn er undir borðinu.
yfir — Hann veður yfir ána. — Myndin er yfir borðinu.
forsetning dæmi - þolfall mynd dæmi - þágufall mynd
eftir
með Konan er með sítt hár.
við — Kötturinn er við gluggann

Forsetningar sem stýra þágufalli[breyta]

forsetning dæmi mynd
— Kötturinn fór glugganum.
af — Kötturinn fór af sófanum.
andspænis — Kötturinn stóð andspænis hundinum.
ásamt — Kötturinn lá ásamt kettlingnum.
frá — Kötturinn fór frá glugganum.
gagnvart
gegn — Þingmaðurinn var gegn breytingunum.
gegnt
handa
hjá
meðfram — Hann hjólar meðfram ánni.
nálægt
undan
úr
við hliðina á

Forsetningar sem stýra eignarfalli[breyta]

forsetning dæmi mynd
á milli — Kötturinn er á milli borðsins og sjónvarpsins
án — Henni finnst það hryggilegt að vera án kattarins.
auk — Kötturinn var þar auk hundsins
austan
handan
innan Hesturinn er innan girðingar.
í stað — Hundurinn kom í stað kattarins.
meðal — Kettir eru vinsælir meðal húsdýranna.
megin — Það var setið báðu megin borðsins.
milli — Hann flytur með börn milli landa.
millum
neðan
norðan
ofan
sakir
sunnan
sökum
til — Ég sendi bréf til Spánar.
utan — Hann ók utan vegar.
vegna — Hann fór vegna regnsins.
vestan — Hann bjó vestan árinnar



til baka  |