Viðauki:Fornöfn í íslensku

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

<<< Til baka á efnisyfirlit

Fornöfn í íslensku[breyta]

Afturbeygð fornöfn[breyta]

Afturbeygð fornöfn
Nefnifall
Þolfall sig, sik
Þágufall sér
Eignarfall sín


Ábendingarfornöfn[breyta]

Ábendingarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall þessi þessi þetta þessir þessar þessi
Þolfall þennan þessa þetta þessa þessar þessi
Þágufall þessum þessari þessu þessum þessum þessum
Eignarfall þessa þessarar þessa þessara þessara þessara


Ábendingarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall það þeir þær þau
Þolfall þann þá það þá þær þau
Þágufall þeim þeirri því þeim þeim þeim
Eignarfall þess þeirrar þess þeirra þeirra þeirra


Ábendingarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hinn hin hitt hinir hinar hin
Þolfall hinn hina hitt hina hinar hin
Þágufall hinum hinni hinu hinum hinum hinum
Eignarfall hins hinnar hins hinna hinna hinna


Ábendingarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sjálfur sjálf sjálft sjálfir sjálfar sjálf
Þolfall sjálfan sjálfa sjálft sjálfa sjálfar sjálf
Þágufall sjálfum sjálfri sjálfu sjálfum sjálfum sjálfum
Eignarfall sjálfs sjálfrar sjálfs sjálfra sjálfra sjálfra


Eignarfornöfn[breyta]

Eignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall minn mín mitt mínir mínar mín
Þolfall minn mína mitt mína mínar mín
Þágufall mínum minni mínu mínum mínum mínum
Eignarfall míns minnar míns minna minna minna


Eignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall þinn þín þitt þínir þínar þín
Þolfall þinn þína þitt þína þínar þín
Þágufall þínum þinni þínu þínum þínum þínum
Eignarfall þíns þinnar þíns þinna þinna þinna


Eignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sinn sín sitt sínir sínar sín
Þolfall sinn sína sitt sína sínar sín
Þágufall sínum sinni sínu sínum sínum sínum
Eignarfall síns sinnar síns sinna sinna sinna


Eignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall vor vor vort vorir vorar vor
Þolfall vorn vora vort vora vorar vor
Þágufall vorum vorri voru vorum vorum vorum
Eignarfall vors vorrar vors vorra vorra vorra


Persónufornöfn[breyta]

Persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h. 3. persóna kynhlutlaus
Nefnifall ég, eg, ek þú hann hún, hon, hón það, þat hán
Þolfall mig, mik þig, þik hann hana það, þat hán
Þágufall mér þér honum, hánum henni því háni
Eignarfall mín þín hans hennar þess háns
Fleirtala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h. 3. persóna kynhlutlaus
Nefnifall við þið, þit þeir þær þau þau
Þolfall okkur ykkur þá þær þau þau
Þágufall okkur ykkur þeim þeim þeim þeim
Eignarfall okkar ykkar þeirra þeirra þeirra þeirra



Persónufornöfn
Þérun
Nefnifall vér þér
Þolfall oss yður
Þágufall oss yður
Eignarfall vor yðar


Óákveðin fornöfn[breyta]

Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einhver einhver eitthvert/ eitthvað einhverjir einhverjar einhver
Þolfall einhvern einhverja eitthvert/ eitthvað einhverja einhverjar einhver
Þágufall einhverjum einhverri einhverju einhverjum einhverjum einhverjum
Eignarfall einhvers einhverrar einhvers einhverra einhverra einhverra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sérhver sérhver sérhvert/ sérhvað sérhverjir sérhverjar sérhver
Þolfall sérhvern sérhverja sérhvert/ sérhvað sérhverja sérhverjar sérhver
Þágufall sérhverjum sérhverri sérhverju sérhverjum sérhverjum sérhverjum
Eignarfall sérhvers sérhverrar sérhvers sérhverra sérhverra sérhverra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall nokkur nokkur nokkurt/ nokkuð nokkrir nokkrar nokkur
Þolfall nokkurn nokkra nokkurt/ nokkuð nokkra nokkrar nokkur
Þágufall nokkrum nokkurri nokkru nokkrum nokkrum nokkrum
Eignarfall nokkurs nokkurrar nokkurs nokkurra nokkurra nokkurra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hvorugur hvorug hvorugt hvorugir hvorugar hvorug
Þolfall hvorugan hvoruga hvorugt hvoruga hvorugar hvorug
Þágufall hvorugum hvorugri hvorugu hvorugum hvorugum hvorugum
Eignarfall hvorugs hvorugrar hvorugs hvorugra hvorugra hvorugra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall allur öll allt allir allar öll
Þolfall allan alla allt alla allar öll
Þágufall öllum allri öllu öllum öllum öllum
Eignarfall alls allrar alls allra allra allra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall sumur sum sumt sumir sumar sum
Þolfall suman suma sumt suma sumar sum
Þágufall sumum sumri sumu sumum sumum sumum
Eignarfall sums sumrar sums sumra sumra sumra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall enginn engin ekkert engir engar engin
Þolfall engan enga ekkert enga engar engin
Þágufall engum engri engu engum engum engum
Eignarfall einskis engrar einskis engra engra engra


Óákveðin fornöfn (fornt)
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall engi engi ekki öngvir öngvar engi
Þolfall öngvan öngva ekki öngva öngvar engi
Þágufall öngvum öngri einigu öngvum öngvum öngvum
Eignarfall einkis öngrar einkis öngra öngra öngra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einn ein eitt einir einar ein
Þolfall einn eina eitt eina einar ein
Þágufall einum einni einu einum einum einum
Eignarfall eins einnar eins einna einna einna


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall annar önnur annað aðrir aðrar önnur
Þolfall annan aðra annað aðra aðrar önnur
Þágufall öðrum annarri öðru öðrum öðrum öðrum
Eignarfall annars annarrar annars annarra annarra annarra


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall neinn nein neitt neinir neinar nein
Þolfall neinn neina neitt neina neinar nein
Þágufall neinum neinni neinu neinum neinum neinum
Eignarfall neins neinnar neins neinna neinna neinna


Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall ýmis ýmis ýmist ýmsir ýmsar ýmis
Þolfall ýmsan ýmsa ýmist ýmsa ýmsar ýmis
Þágufall ýmsum ýmissi ýmsu ýmsum ýmsum ýmsum
Eignarfall ýmiss ýmissar ýmiss ýmissa ýmissa ýmissa


Óákveðin fornöfn
Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall fáeinir fáeinar fáein
Þolfall fáeina fáeinar fáein
Þágufall fáeinum fáeinum fáeinum
Eignarfall fáeinna fáeinna fáeinna


Óákveðin fornöfn
Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall báðir báðar bæði
Þolfall báða báðar bæði
Þágufall báðum báðum báðum
Eignarfall beggja beggja beggja


Spurnarfornöfn[breyta]

Spurnarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hver hver hvert/ hvað hverjir hverjar hver
Þolfall hvern hverja hvert/ hvað hverja hverjar hver
Þágufall hverjum hverri hverju hverjum hverjum hverjum
Eignarfall hvers hverrar hvers hverra hverra hverra


Spurnarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hvor hvor hvort hvorir hvorar hvor
Þolfall hvorn hvora hvort hvora hvorar hvor
Þágufall hvorum hvorri hvoru hvorum hvorum hvorum
Eignarfall hvors hvorrar hvors hvorra hvorra hvorra


Spurnarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hvílíkur hvílík hvílíkt hvílíkir hvílíkar hvílík
Þolfall hvílíkan hvílíka hvílíkt hvílíka hvílíkar hvílík
Þágufall hvílíkum hvílíkri hvílíku hvílíkum hvílíkum hvílíkum
Eignarfall hvílíks hvílíkrar hvílíks hvílíkra hvílíkra hvílíkra



Spurnarorð


Tilvísunarfornöfn[breyta]



til baka  |