Bretanía

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Bretanía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Bretanía
Þolfall Bretaníu
Þágufall Bretaníu
Eignarfall Bretaníu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Bretanía (kvenkyn); veik beyging

[1] Bretaníuskagi er vestasti hluti Frakklands og nær frá Leiruósum í suðri til Ermarsunds í norðri. Þar var hertogadæmi fram að byltingunni 1789, og var það í raun nokkuð sjálfstætt frá konungsríkinu Frakklandi. Þar búa nú liðlega 4 milljonir manna.

Þýðingar

Tilvísun

Bretanía er grein sem finna má á Wikipediu.