þvottahús

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þvottahús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þvottahús þvottahúsið þvottahús þvottahúsin
Þolfall þvottahús þvottahúsið þvottahús þvottahúsin
Þágufall þvottahúsi þvottahúsinu þvottahúsum þvottahúsunum
Eignarfall þvottahúss þvottahússins þvottahúsa þvottahúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þvottahús (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hús, herbergi eða salur þar sem má finna aðstöðu til þvottar á fötum og öðru taui. Oftast er slík aðstaða samnýtt af fleirum en einum (t.d. í fjölbýlishúsum eða á heimavistum).
Orðsifjafræði
þvotta- og hús

Þýðingar

Tilvísun

Þvottahús er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þvottahús