þvegill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þvegill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þvegill þvegillinn þveglar þveglarnir
Þolfall þvegil þvegilinn þvegla þveglana
Þágufall þvegli þveglinum þveglum þveglunum
Eignarfall þvegils þvegilsins þvegla þveglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þvegill (karlkyn); sterk beyging

[1] áhald notað við gólfþvott, svipað kústi með áfastri gólftusku
Samheiti
[1] moppa
Dæmi
[1] Hann dýfði þveglinum í sápuvatnið og renndi honum svo eftir gólfinu.

Þýðingar

Tilvísun

Þvegill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þvegill