þröngur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þröngur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þröngur þrengri þrengstur
(kvenkyn) þröng þrengri þrengst
(hvorugkyn) þröngt þrengra þrengst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þröngir þrengri þrengstir
(kvenkyn) þröngar þrengri þrengstar
(hvorugkyn) þröng þrengri þrengst

Lýsingarorð

þröngur (karlkyn)

[1] skálm, op, klæðnaður eða göng með lítið þvermál
[2] gefur lítið svigrúm
[3] nákvæm skilgreining
[4] (lögfr.) bókstafleg túlkun
Orðsifjafræði
norræna þröngr
Andheiti
[] víður
Afleiddar merkingar
[1] þröng
[1,2] þröngsýni

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þröngur