þistilhjarta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þistilhjarta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þistilhjarta þistilhjartað þistilhjörtu þistilhjörtun
Þolfall þistilhjarta þistilhjartað þistilhjörtu þistilhjörtun
Þágufall þistilhjarta þistilhjartanu þistilhjörtum þistilhjörtunum
Eignarfall þistilhjarta þistilhjartans þistilhjartna þistilhjartnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þistilhjarta (hvorugkyn); sterk beyging

[1] planta af körfublómaætt (Cynara Cardunculus)
Samheiti
[1] artisjokk, ætiþistill
Yfirheiti
[1] grænmeti

Þýðingar

Tilvísun

Þistilhjarta er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn722820