þannig

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Atviksorð

þannig

[1] svo
[2] þess vegna
[3] fornt: þangað
[4] fornt: þar
Dæmi
[1] „Þannig er það um allan heim og við eigum að miða okkur við sterka erlenda háskólaspítala.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Heilbrigðismál á kosningavetri: Verðum að ræða um byggingu nýs spítala Rætt við Margréti Oddsdóttur yfirlækni skurðdeildar Landspítala)
[2]

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þannig



Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þannig/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þannig
(kvenkyn) þannig
(hvorugkyn) þannig
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þannig
(kvenkyn) þannig
(hvorugkyn) þannig

Lýsingarorð

þannig (óbeygjanlegt)

[1] slíkur
Dæmi
[1] Ég hef ekki séð þannig dýr áður.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þannig