óvinur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „óvinur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall óvinur óvinurinn óvinir óvinirnir
Þolfall óvin óvininn óvini óvinina
Þágufall óvini/ óvin óvininum óvinum óvinunum
Eignarfall óvinar óvinarins óvina óvinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

óvinur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem er kalt til einhvers
Andheiti
[1] vinur

Þýðingar

Tilvísun

Óvinur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „óvinur