ótrúr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ótrúr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ótrúr ótrúrri ótrúastur
(kvenkyn) ótrú ótrúrri ótrúust
(hvorugkyn) ótrútt ótrúrra ótrúast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ótrúir ótrúrri ótrúastir
(kvenkyn) ótrúar ótrúrri ótrúastar
(hvorugkyn) ótrú ótrúrri ótrúust

Lýsingarorð

ótrúr (karlkyn)

[1] sviksamur
Framburður
ótrúr: IPA: [ouːtʰruːr], ótrú: IPA: [ouːtʰruː], ótrútt: IPA: [ouːtʰruʰtː]
Andheiti
[1] trúr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ótrúr