æs

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: aes

Íslenska


Fallbeyging orðsins „æs“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall æs æsin æsir/ æsar æsirnar/ æsarnar
Þolfall æs æsina æsir/ æsar æsirnar/ æsarnar
Þágufall æs æsinni æsum æsunum
Eignarfall æsar æsarinnar æsa æsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

æs (kvenkyn); sterk beyging

[1] í orðasamböndum: út í æsar

Þýðingar

Tilvísun

Æs er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „æs



Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „æs“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) æs æra
Eignarfall (genitivus) æris ærum
Þágufall (dativus) æri æribus
Þolfall (accusativus) æs æra
Ávarpsfall (vocativus) æs æra
Sviftifall (ablativus) ære æribus

Nafnorð

æs (hvorugkyn)

[1] óunnir málmar, að frátöldum gulli og silfri
[2] (venjulega) eir eða látún
[3] peningar,
Samheiti
[1-3] aes
[2] cuprum, æs Cyprium
[3] pecunia
Tilvísun

Æs er grein sem finna má á Wikipediu.