ásjóna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ásjóna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ásjóna ásjónan ásjónur ásjónurnar
Þolfall ásjónu ásjónuna ásjónur ásjónurnar
Þágufall ásjónu ásjónunni ásjónum ásjónunum
Eignarfall ásjónu ásjónunnar ásjóna ásjónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ásjóna (kvenkyn); veik beyging

[1] andlit, ásýnd
Dæmi
[1] „Að lokum kom hann inn í rjóður sem opnaðist upp til stjarnanna og þar stóð Melíana: Hann leit hana úr myrkrinu og sá ljós Amanslands lýsa úr ásjónu hennar.“ (Silmerillinn, J.R.R. TolkienWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Silmerillinn, J.R.R. Tolkien: [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 58 ])

Þýðingar

Tilvísun

Ásjóna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ásjóna