álft

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „álft“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álft álftin álftir álftirnar
Þolfall álft álftina álftir álftirnar
Þágufall álft álftinni álftum álftunum
Eignarfall álftar álftarinnar álfta álftanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

álft (kvenkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Cygnus cygnus)

Þýðingar

Tilvísun

Álft er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „álft
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „álft